VERKEFNIN

Hér fyrir neðan má líta sýnishorn af verkefnum okkar

Grafít er öflugt tvíeyki sem leggur tíma sinn, hæfileika og fagmennsku í hvert verkefni. Við viljum leggja okkar að mörkum til þess að betrumbæta rými, upplifanir og umhverfið.

UM GRAFÍT

Grafít er öflugt hönnunarteymi

Hjá Grafít ríkir mikill sköpunarkraftur. Við erum öflugt teymi sem hannar rými, vörumerki, upplifanir, og allt þar á milli. Okkar markmið er aðeins eitt; að hafa áhrif á umhverfið á jákvæðan hátt.

Hvað erum við

drífandi einlægar hæfileikaríkar einstakar kappsamar öðruvísi ábyrgar fagmenn reynslumiklar upplýstar frumlegar heiðarlegar menntaðar ígrundaðar nútímalegar stílhreinar kraftmiklar nákvæmar áreiðanlegar

Hvað gerum við

skipulagning rýmis ímyndarþróun viðburðir innanhússarkitektúr umbúðarhönnun skissur upplifanir rannsóknir vöruþróun arkitektúr sjálfbær hönnun ráðgjöf list grafík hugmyndavinna þarfagreiningar

Interior Architect
John Doe

Alfa Freysdóttir

BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
MFA í innanhússarkitektúr og hönnun frá Academy of Art University í San Francisco.

Interior Architect
Jane Helf

Rán Freysdóttir

BA í innanhússarkitektúr frá Miami International University of Art and Design.

Design is not just what it looks like and feels like. Design is how it works.

Steve Jobs

Hafðu samband

Við erum ávallt að leita að nýjum og spennandi verkefnum. Við hlökkum til að vinna með þér.

Grafít er hönnunarstúdíó með áherslu á innanhússarkitektúr, ímyndarþróun og ráðgjöf. Grafít er endalaus uppspretta af nýjum og skemmtilegum nálgunum í hönnun. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Sendu okkur e-mail og við svörum um hæl.

Hafðu Samband

  • alfa@grafit.is
  • +354 894 8228
  • Grafít
    Breiðvangur 26
    220 Hafnarfjörður
    Iceland